Hér er að neðan má sjá leiðréttingu vegna þegar tilkynntra kaupa á eigin bréfum vegna viku 30. Þá fylgja upplýsingar um endurkaup í viku 32. Í viku 32 árið 2024 keypti Kaldalón hf. 850.000 eigin hluti að kaupvirði kr. 14.152.500 skv. sundurliðun hér á eftir;
Posted: 2024-08-11 13:01:00